top of page
pic 6.png

Hvolpur eða ungur hundur

Hvort sem þú ert ræktandi eða nýr eigandi hvolps, þá er frábær hugmynd að byrja með hráfóður snemma á lífsleið hundsins. Það getur komið í veg fyrir framtíðar heilsuvandamál og þar með dregið úr heimsóknum til dýralæknis, sparað tíma og peninga (ef þú hefur áhuga, skoðaðu rannsóknir á þessu efni).

Hvolpar geta byrjað á hráfæði um leið og þeir sýna áhuga á föstu fæði – yfirleitt við 3-4 vikna aldur.

Eftir að hvolpurinn er kominn á nýtt heimili, styð ég nýja eigendur við að (halda áfram) með hráfóður og tryggja að næringarþörfum hvolpsins, og síðar vaxandi og ungs hunds, sé mætt.​​

Stuðningstímabil: 6 mánuðir

Hvað er innifalið?

  • Greining (núverandi ástand, fóðrunar- og heilsusaga o.fl.)

  • Fóðrunaráætlun/áætlanir (þ.m.t. nauðsynleg og valkvæð bætiefni)

  • ​1:1 símtal þar sem við förum yfir allt og þú getur spurt spurninga

  • Aðlögun á fóðrunaráætlun *

  • Mín aðstoð á þinni vegferð (tölvupóstur, símtöl, skilaboð...)

  • Leiðbeiningar og upplýsingar um:

    • Innihaldsefni

    • Aðlögun*

    • Varúðarráðstafanir

    • Vörur sem mælt er með

    • Ráð fyrir innkaup

*ef við á/þarf

25.000 ISK

(170 EUR/180 USD)

bottom of page