top of page
nutrition section webpage (820 x 550 px).png

Leiðsögn um hráfæði

Óháð þvi hvar þú og hundurinn þinn eruð stödd núna í ferlinu – mun ég styðja þig með sérsniðinni fóðrunaráætlun og öllum nauðsynlegum upplýsingum á leiðinni að "hráfæðishamingju".

Ertu óviss um hvort hráfóðrun sé rétta leiðin fyrir hundinn þinn?

Mæli ég með að þú skoðir almennar upplýsingar hér á síðunni.

Food Plan Options

Valkostir fyrir þína fóðrunaráætlun

Óviss um hvaða plan að velja?

Ertu með „sérstakt tilfelli“?

Við skulum spjalla!

pic 5.png

Hvað er innifalið?

Sama hvaða valkost þú velur, leiðbeiningar mínar um hráfæði innihalda eftirfarandi:

  • Greining (núverandi ástand, fóðrunar- og heilsusaga o.fl.)

  • Fóðrunaráætlun/áætlanir (þ.m.t. nauðsynleg og valkvæð bætiefni)

  • 1:1 símtal þar sem við förum yfir allt og þú getur spurt spurninga

  • Aðlögun á fóðrunaráætlun *

  • Mín aðstoð á þinni vegferð (tölvupóstur, símtöl, skilaboð...)

  • Leiðbeiningar og upplýsingar um:

    • Innihaldsefni

    • Aðlögun*

    • Varúðarráðstafanir

    • Vörur sem mælt er með

    • Ráð fyrir innkaup

*ef við á/þarf

bottom of page