top of page


Hvað er innifalið?
Sama hvaða valkost þú velur, leiðbeiningar mínar um hráfæði innihalda eftirfarandi:
-
Greining (núverandi ástand, fóðrunar- og heilsusaga o.fl.)
-
Fóðrunaráætlun/áætlanir (þ.m.t. nauðsynleg og valkvæð bætiefni)
-
1:1 símtal þar sem við förum yfir allt og þú getur spurt spurninga
-
Aðlögun á fóðrunaráætlun *
-
Mín aðstoð á þinni vegferð (tölvupóstur, símtöl, skilaboð...)
-
Leiðbeiningar og upplýsingar um:
-
Innihaldsefni
-
Aðlögun*
-
Varúðarráðstafanir
-
Vörur sem mælt er með
-
Ráð fyrir innkaup
-
*ef við á/þarf
bottom of page