top of page
20240207-02_07_2024_floki-25.jpg

Hállo aftur

Á þessari síðu geturðu fundið frekari upplýsingar um menntun mína sem hundaþjálfara og næringarfræðing (BARF ráðgjafa).

​

Ef þú hefur einhverjar spurningar um þetta, ekki hika við að hafa samband.

Menntun sem hundaþjálfari

Menntun sem hundaþjálfari, Þýskaland

Ítarleg menntun mín sem hundaþjálfari fór fram á árunum 2019–2021 í einum þekktasta hundaþjálfaraskóla Þýskalands, sem heitir „Ziemer & Falke“
(skoðaðu heimasíðu þeirra).

Viðbótarþjálfanir

Eftirfarandi þjálfanir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu þjálfunum sem ég hef lokið og ég held áfram að mennta mig.
Smelltu á hvern hnapp fyrir sig til að sjá skírteinið.

Menntun sem BARF ráðgjafi

Ég hef sjálf notað BARF aðferðina með hundinum mínum síðan árið 2020.

​

9 mánaða nám mitt til að verða næringarfræðingur með sérhæfingu í hráfóðurskonseptinu „BARF“ (Biologically Appropriate Raw Food) fór fram frá 2023 til 2024 í vel þekktum skóla í Þýskalandi, THP-Schule (stofnað af Swanie Simon).

​

Smelltu á hnappinn til að fá fullt yfirlit yfir námsefnið.

bottom of page